Ráðstefnan

Ráðstefna um samfélagsleg áhrif rannsókna var haldin í Hátíðarsal Háskóla Íslands þann 11. október 2022.

Meginmarkmið ráðstefnunnar var að skapa umræðu um samfélagsleg áhrif rannsókna við Háskóla Íslands og gildi þeirra fyrir samfélagið. Dagskráin var blanda af stuttum erindum og hópumræðum.

Stefnt er að því að halda áfram að vinna með þær hugmyndir sem koma fram á ráðstefnunni og þá sérstaklega um samfélagslegt gildi rannsókna innan háskólans.

alt=""

Kallað eftir póstkortum

Kæri rannsakandi, við leitum til þín í von um að fá stuttan texta (250-500 orð) um þau samfélagslegu áhrif sem þú telur að séu meginstef rannsókna þinna (núverandi eða fyrrverandi) og þau samfélagslegu áhrif sem rannsóknir þínar hafa haft.

Hægt er að sjá dæmi um póstkort hér.

Hér fyrir neðan er hægt að senda inn póstkort eða með tölvupósti á netfangið eyrunloa@hi.is

Skila inn póstkorti...



Íslenska: 250-300 orða stuttur texti á íslensku og ensku um rannsóknir þínar auk stuttrar setningar um þau samfélagslegu áhrif sem rannsóknir þínar hafa. Einnig hægt að senda í tölvupósti á eyrunloa@hi.is

English: 250-300 words about your research and social impact of your research (one to two sentences long). You can also email text to eyrunloa@hi.is


Þær persónugreinanlegu upplýsingar sem þú sem lætur í té við sendingu Póstkorts eru einungis notaðar í þeim tilgangi að hafa samband við þig ef með þarf vegna frekari vinnslu póstkortsins fyrir vefinn sar.hi.is. Með því að senda okkur póstkort samþykkir þú jafnframt að upplýsingar, ásamt mynd af þér, birtist á vefnum sar.hi.is. Að öðru leyti fylgir vefurinn Persónuverndarstefnu Háskóla Íslands sem má lesa með að afrita eftirfarandi hlekk: https://www.hi.is/haskolinn/personuverndarstefna_haskola_islands_0.


Ábyrgð vefsins er hjá Eiríki Smára Sigurðssyni (esmari@hi.is). Umsjón með vefnum hefur Eyrún Lóa Eiríksdóttir (eyrunloa@hi.is).